Manchester City ákært

Við byrjum í enska boltanum þar sem dró heldur betur til tíðinda í dag. Manchester City var ákært af ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmlega 100 brot á fjárhagsreglum deildarinnar og afleiðingarnar gætu verið miklar.

2127
02:14

Vinsælt í flokknum Fótbolti