Benedikt heldur út í atvinnumennsku

Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson heldur út í atvinnumennsku eftir yfirstandandi tímabil. Hann hefur samið við Noregsmeistara Kolstad.

673
01:50

Vinsælt í flokknum Handbolti