Matty Cash á heimleið frá HM í Katar en alls ekki tómhentur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 11:31 Matty Cash glímdi við Kylian Mbappe allan leikinn og var snemma farinn að toga í treyjuna sem hann fékk svo á endanum. AP/Christophe Ena Pólski knattspyrnumaðurinn Matty Cash er á heimleið frá heimsmeistaramótinu í Katar eins og félagar hans í pólska landsliðinu eftir tap á móti Frökkum í sextán liða úrslitum keppninnar. Matty Cash fer þó ekki alveg tómhentur heim því það eru margir sem öfunda hann af treyjunum sem hann krækti í eftir tvo síðustu leiki pólska liðsins á HM. Matty Cash skipti um treyju við Kylian Mbappe eftir Frakkaleikinn í gær og hafði í síðustu viku fengið treyjuna frá Lionel Messi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mbappe og Messi hafa verið tveir af bestu leikmönnum HM til þessa og við erum að tala um mögulega besta fótboltamann sögunnar í Messi og framtíðar risastjörnu fótboltans næsta áratuginn. Mbappe er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar á HM en Messi er með þrjú mörk og eina stoðsendingu. Þeir gætu mæst í undanúrslitum vinni Frakkland og Argentína leiki sína í átta liða úrslitunum. Hinn 25 ára gamli Cash er fæddur og uppalinn í Englandi en fékk pólsk ríkisfang í október 2021 þar sem foreldrar móður hans eru pólskir. Cash spilaði sinn fyrsta landsleik 12. nóvember í fyrra og hefur spilað ellefu landsleiki síðan. Cash spilar með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur gert það frá september 2020 þegar hann skrifaði undir fimm ára samning. HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Matty Cash fer þó ekki alveg tómhentur heim því það eru margir sem öfunda hann af treyjunum sem hann krækti í eftir tvo síðustu leiki pólska liðsins á HM. Matty Cash skipti um treyju við Kylian Mbappe eftir Frakkaleikinn í gær og hafði í síðustu viku fengið treyjuna frá Lionel Messi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mbappe og Messi hafa verið tveir af bestu leikmönnum HM til þessa og við erum að tala um mögulega besta fótboltamann sögunnar í Messi og framtíðar risastjörnu fótboltans næsta áratuginn. Mbappe er nú kominn með fimm mörk og tvær stoðsendingar á HM en Messi er með þrjú mörk og eina stoðsendingu. Þeir gætu mæst í undanúrslitum vinni Frakkland og Argentína leiki sína í átta liða úrslitunum. Hinn 25 ára gamli Cash er fæddur og uppalinn í Englandi en fékk pólsk ríkisfang í október 2021 þar sem foreldrar móður hans eru pólskir. Cash spilaði sinn fyrsta landsleik 12. nóvember í fyrra og hefur spilað ellefu landsleiki síðan. Cash spilar með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur gert það frá september 2020 þegar hann skrifaði undir fimm ára samning.
HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira