Heimsmarkaðsverð á áli ekki verið hærra í þrettán ár Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2021 07:47 Orkuverð í Kína hefur farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi. Getty Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir þrjú þúsund Bandaríkjadali í gær, um 385 þúsund krónur á núvirði, og hefur ekki verið hærra í þrettán ár. Í frétt Bloomberg segir að erfitt hafi verið að anna eftirspurn á áli síðustu mánuði og hefur valdarán hersins í Gíneu fyrr í mánuðinum ekki bætt úr stöðunni. Gínea er stór framleiðandi báxíts sem ál er að stærstum hluta unnið úr. Eftirspurn eftir álmálmi í heiminum er mikil og hafði heimsmarkaðsverð farið hækkandi fyrir valdaránið. Þannig hefur verð hækkað um 40 prósent frá í janúar. Sú staðreynd að efnahagskerfi heimsins hafa aftur verið að taka við sér eftir að mikið hægði á eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á, er ein ástæða þess að heimsmarkaðsverð hefur farið upp á við. Sömuleiðis hefur orkuverð í Kína farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi. Áliðnaður Tengdar fréttir Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í frétt Bloomberg segir að erfitt hafi verið að anna eftirspurn á áli síðustu mánuði og hefur valdarán hersins í Gíneu fyrr í mánuðinum ekki bætt úr stöðunni. Gínea er stór framleiðandi báxíts sem ál er að stærstum hluta unnið úr. Eftirspurn eftir álmálmi í heiminum er mikil og hafði heimsmarkaðsverð farið hækkandi fyrir valdaránið. Þannig hefur verð hækkað um 40 prósent frá í janúar. Sú staðreynd að efnahagskerfi heimsins hafa aftur verið að taka við sér eftir að mikið hægði á eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á, er ein ástæða þess að heimsmarkaðsverð hefur farið upp á við. Sömuleiðis hefur orkuverð í Kína farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi.
Áliðnaður Tengdar fréttir Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59
Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53