Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Sturlaðir tímar Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Sturlaðir tímar Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour