Jaguar Land Rover með V8 vélar frá BMW Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 10:01 Jaguar XF. Nú þegar flestir bílaframleiðendur notast fremur við öflugar fjögurra og sex strokka vélar en átta strokka vélar í öflugar gerðir bíla sinna fækkar mjög bílum sem búnir eru átta strokka vélum og með því verður þróunarkostnaður þeirra hærri. Við þessu hefur Jaguar Land Rover brugðist með því að kaupa slíkar vélar frá BMW í stað þess að þróa þær sjálfir með tilheyrandi kostnaði. BMW hefur framleitt 4,4 lítra V8 vélar sem skila 450 til 600 hestöflum, eftir uppsetningu þeirra, en þar á bæ er nú verið að þróa léttari en öflugri 4,0 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum sem Jaguar Land Rover ætlar að setja í sína öflugustu bíla. Með því skiptir BMW og Jaguar Land Rover með sér þeim þróunarkostnaði sem af smíði hennar verður. BMW þarf nauðsynlega á samstarfsaðila að halda til að geta haldið áfram að þróa nýja V8 vél og hann er nú fundinn og með því tryggt áfram líf V8 véla þar á bæ. Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent
Nú þegar flestir bílaframleiðendur notast fremur við öflugar fjögurra og sex strokka vélar en átta strokka vélar í öflugar gerðir bíla sinna fækkar mjög bílum sem búnir eru átta strokka vélum og með því verður þróunarkostnaður þeirra hærri. Við þessu hefur Jaguar Land Rover brugðist með því að kaupa slíkar vélar frá BMW í stað þess að þróa þær sjálfir með tilheyrandi kostnaði. BMW hefur framleitt 4,4 lítra V8 vélar sem skila 450 til 600 hestöflum, eftir uppsetningu þeirra, en þar á bæ er nú verið að þróa léttari en öflugri 4,0 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum sem Jaguar Land Rover ætlar að setja í sína öflugustu bíla. Með því skiptir BMW og Jaguar Land Rover með sér þeim þróunarkostnaði sem af smíði hennar verður. BMW þarf nauðsynlega á samstarfsaðila að halda til að geta haldið áfram að þróa nýja V8 vél og hann er nú fundinn og með því tryggt áfram líf V8 véla þar á bæ.
Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent