Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2015 10:23 Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heims. Vísir/EPA Leikjaútgefandinn Activision, sem er líklega þekktastur fyrir Call of Duty leikina, hefur varið gífurlegum fjármunum í að kaupa leikjaframleiðandann King, sem framleiðir Candy Crush Saga og aðra leiki. Um hálfur milljarður manna spilar leikinn að einhverju leyti í mánuði hverjum. Activision keypti King fyrir 5,9 milljarða dala, eða um 750 milljarða króna. Kaupin eiga eftir að hljóta náð yfirvalda í Írlandi þar sem King er rekið, en reiknað er með að allt verði klappað og klárt næsta vor. Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heimsins. King átti þrjá af tíu tekjuhæstum leikjum hjá Apple og Google og leikir fyrirtækisins voru spilaðir 1,5 milljarðs sinnum á degi hverjum. Samkvæmt tilkynningu frá Activision mun starfsemi King halda eðlilega áfram, sem sjálfstæð eining undir Activision. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leikjaútgefandinn Activision, sem er líklega þekktastur fyrir Call of Duty leikina, hefur varið gífurlegum fjármunum í að kaupa leikjaframleiðandann King, sem framleiðir Candy Crush Saga og aðra leiki. Um hálfur milljarður manna spilar leikinn að einhverju leyti í mánuði hverjum. Activision keypti King fyrir 5,9 milljarða dala, eða um 750 milljarða króna. Kaupin eiga eftir að hljóta náð yfirvalda í Írlandi þar sem King er rekið, en reiknað er með að allt verði klappað og klárt næsta vor. Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heimsins. King átti þrjá af tíu tekjuhæstum leikjum hjá Apple og Google og leikir fyrirtækisins voru spilaðir 1,5 milljarðs sinnum á degi hverjum. Samkvæmt tilkynningu frá Activision mun starfsemi King halda eðlilega áfram, sem sjálfstæð eining undir Activision.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira