Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 1. desember 2014 13:55 Nú hefur nýtt lag komið í leitirnar frá Dave Grohl en lagið er samið og tekið upp áður en hann byrjaði með Foo Fighters. En lagið kallast „Hooker on the Street“, eða mella á götunni. En þetta kom í ljós í nýjasta þætti Sonic Highways á HBO sjónvarpstöðinni en í þeim þætti fóru þeir til Seattle og próduserinn Barrett Jones opinberaði að Dave Grohl hefði tekið upp yfir 40 lög á síðustu dögum Nirvana. En hægt er að hlusta á lagið neðst í fréttinni. Í síðustu viku sögðum við frá því að Scott Stapp, söngvari Creed, væri nánast kominn á götuna sökum fjárhagsvandræða og ætti hann ekki lengur fyrir mat. Í myndbandi sem Stapp sendi aðdáendum sínum sagðist hann vera edrú en fyrrum eiginkona hans heldur öðru fram og segir hann á kafi í neyslu og á mörkum sturlunar, en samkvæmt henni á Scott Stapp það til að senda henni skilaboð þess efnis að skóli sonar þeirra sé skotmark ISIS hryðjuverkarsamtakanna. Söngvarinn lætur hinsvegar engan bilbug á sér finna og hefur nú hafið hópfjáröflun þar sem hann biðlar til aðdáenda sinna að safna £300.000, eða um 60 milljónum íslenskra króna, til að taka upp nýja sólóplötu. Þá hefur söngvarinn einnig lýst því yfir að hann hafi áhuga á að skrifa skáldsögu. Íslenskir Creed aðdáendur geta tekið þátt í söfnunninni hér. Það verður boðið upp á sérstakan jólaþátt af Straumi í kvöld hér á X977. En í þætti kvöldsins verður lögð áhersla á ný eða nýleg jólalög frá The Flaming Lips, Wild Nothing, !!!, Los Campesinos og mörgum öðrum en Straumur er auðvitað á dagskrá klukkan 23 í kvöld. Harmageddon Mest lesið Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Enginn kemur Hönnu Birnu til varnar Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon
Nú hefur nýtt lag komið í leitirnar frá Dave Grohl en lagið er samið og tekið upp áður en hann byrjaði með Foo Fighters. En lagið kallast „Hooker on the Street“, eða mella á götunni. En þetta kom í ljós í nýjasta þætti Sonic Highways á HBO sjónvarpstöðinni en í þeim þætti fóru þeir til Seattle og próduserinn Barrett Jones opinberaði að Dave Grohl hefði tekið upp yfir 40 lög á síðustu dögum Nirvana. En hægt er að hlusta á lagið neðst í fréttinni. Í síðustu viku sögðum við frá því að Scott Stapp, söngvari Creed, væri nánast kominn á götuna sökum fjárhagsvandræða og ætti hann ekki lengur fyrir mat. Í myndbandi sem Stapp sendi aðdáendum sínum sagðist hann vera edrú en fyrrum eiginkona hans heldur öðru fram og segir hann á kafi í neyslu og á mörkum sturlunar, en samkvæmt henni á Scott Stapp það til að senda henni skilaboð þess efnis að skóli sonar þeirra sé skotmark ISIS hryðjuverkarsamtakanna. Söngvarinn lætur hinsvegar engan bilbug á sér finna og hefur nú hafið hópfjáröflun þar sem hann biðlar til aðdáenda sinna að safna £300.000, eða um 60 milljónum íslenskra króna, til að taka upp nýja sólóplötu. Þá hefur söngvarinn einnig lýst því yfir að hann hafi áhuga á að skrifa skáldsögu. Íslenskir Creed aðdáendur geta tekið þátt í söfnunninni hér. Það verður boðið upp á sérstakan jólaþátt af Straumi í kvöld hér á X977. En í þætti kvöldsins verður lögð áhersla á ný eða nýleg jólalög frá The Flaming Lips, Wild Nothing, !!!, Los Campesinos og mörgum öðrum en Straumur er auðvitað á dagskrá klukkan 23 í kvöld.
Harmageddon Mest lesið Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Enginn kemur Hönnu Birnu til varnar Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon