Saffran opnar í Hafnarfirðinum Freyr Bjarnason skrifar 22. janúar 2013 07:00 Veitingastaðurinn Saffran verður opnaður í Hafnarfirði og á Bíldshöfða á næstunni.fréttablaðið/stefán „Við höfum fengið fjölda áskorana frá íbúum á þessu svæði um að opna Saffran og stækka þannig þjónustusvæði Saffran-veitingastaðanna," segir Jóhann Þórarinsson hjá FoodCo. Nýr Saffran-veitingastaður verður opnaður í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í mars eða apríl þar sem Landsbankinn var áður til húsa. Einnig er fyrirhugað að opna síðar um vorið annan stað á Bíldshöfða í Reykjavík, rétt fyrir neðan Húsgagnahöllina, þar sem Stilling var áður til húsa. FoodCo keypti rekstur Saffran-staðanna á Íslandi fyrir um ári. Þrír staðir eru starfræktir á höfuðborgarsvæðinu: Einn í Glæsibæ, annar á Dalvegi í Kópavogi og sá þriðji á N1 á Ártúnshöfða. Saffran hefur getið sér gott orð fyrir heilsusamlega rétti úr íslensku hráefni, með austurlensku ívafi. Jóhann segir bjarta tíma fram undan hjá fyrirtækinu. „Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr á þeim Saffran-stöðum sem við erum með í rekstri í dag. Gengið á síðasta ári var gríðarlega gott og það eru mjög spennandi tímar fram undan og mikið af tækifærum." Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Við höfum fengið fjölda áskorana frá íbúum á þessu svæði um að opna Saffran og stækka þannig þjónustusvæði Saffran-veitingastaðanna," segir Jóhann Þórarinsson hjá FoodCo. Nýr Saffran-veitingastaður verður opnaður í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í mars eða apríl þar sem Landsbankinn var áður til húsa. Einnig er fyrirhugað að opna síðar um vorið annan stað á Bíldshöfða í Reykjavík, rétt fyrir neðan Húsgagnahöllina, þar sem Stilling var áður til húsa. FoodCo keypti rekstur Saffran-staðanna á Íslandi fyrir um ári. Þrír staðir eru starfræktir á höfuðborgarsvæðinu: Einn í Glæsibæ, annar á Dalvegi í Kópavogi og sá þriðji á N1 á Ártúnshöfða. Saffran hefur getið sér gott orð fyrir heilsusamlega rétti úr íslensku hráefni, með austurlensku ívafi. Jóhann segir bjarta tíma fram undan hjá fyrirtækinu. „Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr á þeim Saffran-stöðum sem við erum með í rekstri í dag. Gengið á síðasta ári var gríðarlega gott og það eru mjög spennandi tímar fram undan og mikið af tækifærum."
Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira