Metallica ætlar að selja riff á Ebay Ómar Úlfur skrifar 23. október 2013 12:18 Viltu kaupa riff? Hljómsveitin Metallica heldur áfram að koma á óvart og ekki endilega á skemmtilegan hátt. Nú ætlar sveitin jafnvel að bjóða upp afgangs gítarriff á uppboðsvefnum Ebay, gömlum aðdáendum til mikillar mæðu. Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar segir að þessi hugmynd hafi komið upp við upptöku á nýjustu plötu sveitarinnar. Magnið af gæðariffum sé slíkt að sveitin geti ómögulega nýtt það ein og sér. Svipaðar hugmyndir hafa komið fram áður. Brian May úr Queen og Toni Iommi úr Black Sabbath íhuguðu að gefa út plötu með riffum sem að hljómsveitir gætu svo nýtt sér. Hér fyrir neðan má sjá sveitina flytja riff sem hefði verið slæmt að selja frá sér. Harmageddon Mest lesið Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon Tilraunir á nýrri plötu Harmageddon Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon
Hljómsveitin Metallica heldur áfram að koma á óvart og ekki endilega á skemmtilegan hátt. Nú ætlar sveitin jafnvel að bjóða upp afgangs gítarriff á uppboðsvefnum Ebay, gömlum aðdáendum til mikillar mæðu. Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar segir að þessi hugmynd hafi komið upp við upptöku á nýjustu plötu sveitarinnar. Magnið af gæðariffum sé slíkt að sveitin geti ómögulega nýtt það ein og sér. Svipaðar hugmyndir hafa komið fram áður. Brian May úr Queen og Toni Iommi úr Black Sabbath íhuguðu að gefa út plötu með riffum sem að hljómsveitir gætu svo nýtt sér. Hér fyrir neðan má sjá sveitina flytja riff sem hefði verið slæmt að selja frá sér.
Harmageddon Mest lesið Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon Tilraunir á nýrri plötu Harmageddon Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon