Gabríel með stjörnuhröp 3. febrúar 2012 09:00 Gabríel, Opee og Valdimar hafa sent frá sér lagið Stjörnuhröp. Mynd/Snorri Hertervig Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. Með laginu er kynnt til sögunnar nýtt afl í íslensku hipphoppi. Gabríel fékk til liðs við sig söngvarann Valdimar Guðmundsson og rapparann Opee sem saman setja svip sinn á lagið. Opee er meðlimur O.N.E. og hefur auk þess unnið með mörgum af helstu hipphoppsveitum landsins, til að mynda Quarashi og Original Melody. Valdimar Guðmundsson er forsprakki hljómsveitarinnar Valdimar og hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi sem einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar. Hægt er að hlusta á lagið og hala því niður frítt í takmarkaðan tíma á síðunni Gabrieliceland.bandcamp.com. Fleiri upplýsingar má finna á Facebook.com/gabrieliceland. Harmageddon Tónlist Mest lesið Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Tilraunir á nýrri plötu Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon
Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tónlistarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. Með laginu er kynnt til sögunnar nýtt afl í íslensku hipphoppi. Gabríel fékk til liðs við sig söngvarann Valdimar Guðmundsson og rapparann Opee sem saman setja svip sinn á lagið. Opee er meðlimur O.N.E. og hefur auk þess unnið með mörgum af helstu hipphoppsveitum landsins, til að mynda Quarashi og Original Melody. Valdimar Guðmundsson er forsprakki hljómsveitarinnar Valdimar og hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi sem einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar. Hægt er að hlusta á lagið og hala því niður frítt í takmarkaðan tíma á síðunni Gabrieliceland.bandcamp.com. Fleiri upplýsingar má finna á Facebook.com/gabrieliceland.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Tilraunir á nýrri plötu Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon