Viðskipti innlent

Bein út­sending: Haustráð­stefna Stjórn­vísi – Snjöll fram­tíð

Atli Ísleifsson skrifar
460833163_1023289873138785_5887645622463352467_n

Haustráðstefna Stjórnvísi fer fram í dag og ber hún yfirskriftina „Snjöll framtíð“ að þessu sinni. 

Ráðstefnan fer fram milli klukkan 9 og 11 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. 

Dagskrá

09:00 Laufey Guðmundsdóttir, Sýningarstjóri Jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðavirkjun og í stjórn Sjórnvísi: Setning ráðstefnu

09:05 Ráðstefnustjóri: Bergur Ebbi, rithöfundur og fyrirlesari

09:10 Haraldur Bjarnason forstjóri Auðkennis og í stjórn Stjórnvísi stýrir pallborði. Þátttakendur: Stefán Baxter, forstjóri og stofnandi Snjallgagna og Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID

09:35 Kolfinna Tómasdóttir, sérfræðingur hjá Rannís og meðstofnandi og meðstjórnandi AiXist. „Gervigreind og íslensk nýsköpun“

09:50 Stutt hlé: Tengslamyndun og spjall

10:05 Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar: „Vegferð Orkunnar – Snjallari greiðslulausnir“

10:20 Róbert Bjarnason, Forstjóri, Citizens Foundation„Gervigreind, straumar og stefnur“

10:35 Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur. “Jæja, getum við þá loksins hætt að hugsa?”

10:50 Thelma Christel Kristjánsdóttir, Lögmaður hjá BBA//Fjeldco, LL.M., og stundakennari við Háskóla Íslands. “Lögfræði og mállíkön”

11:00 Lilja Gunnarsdóttir, markþjálfi og teymisþjálfi í stjórn Stjórnvísi: Samantekt






Fleiri fréttir

Sjá meira


×